8.5.2007 | 00:10
Algerlega sammála
Ég get ekki annað en verið algerlega sammála þessu. Þessi kosningabarátta hefur verið með eindæmum leiðinleg. Fjölmiðlar hafa líka lítið gert til að rífa hana upp og verið allt of uppteknir af skoðanakönnunum. Á hinn bóginn má segja að lítill munur sé á flokkunum og engin afgerandi baráttumál sem draga menn í flokka (fyrir utan umhverfismálin).
Sem betur fer er ég búinn að kjósa og því geta umræður eða auglýsingar ekki lengur haft áhrif á val mitt og ég útilokað þessa klisjurnar sem vella út. Óska eftir meira fútti næst.
Dauf kosningabarátta að mati kjósenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.