Mitt minnisblað

Oft þegar er gagnrýnt er spurt hvað myndir þú gera? Svo hér er mitt minnisblað:

- Opna á fleiri megi hittast, byrjum á 20.

- Fjöldi í verslunum eftir fermetrafjölda, 10 manns á 100 fermetrum.

- Afnema grímuskyldu í verslunum og hvetja frekar notkun þegar hitt er vini og ættingja.

- Opna ræktina fyrir einstaklingsþjálfun og sundlaugar en loka heitu pottunum.

- Hvetja til að þvo símana sína enda mesta sýklaplága sem fólk snertir á hverjum degi.

 

2 metra reglan og þvo hendur oft, sér í lagi áður en matar er neytt.

 

Njótið aðventunnar!


mbl.is „Við skulum túlka tölurnar með varúð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband