17.12.2020 | 17:14
Af hverju eru göturnar ekki sópaðar?
Ef göturnar væru sópaðar þá væri ekki svona mikið svifryk. Nú hafa verið austanáttir í marga daga og þá kemur sandur. Einnig hefur verið hiti vel yfir frostmark svo ekki er hægt að nota þá afsökun að sé svo kalt.
Þetta er einfaldlega skipulagsleysi af bæjar- og borgarstjórnum. Skamm á ykkur.
Styrkur svifryks hár í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.