Er kominn 1. apríl?

Hvers konar dramatík er þetta í fjölmiðlum. Maðurinn ferðast í hóp - já í hóp. Hversu margir eru smitaðir í hópnum? Gat verið að maðurinn smitaðist áður en hann fór?

Held það sé kominn tími á að skipta út almannavarnateyminu sem snýr að Covid. Þau eru gersamanlega að missa sig í ruglinu með að fara með svona í fjölmiðla. Góð stjórnun felst í að skipta út reglulega fólki þegar krísa á sér stað en ekki halda því til lengri tíma.

Hættið þessari dramatík og sjáið hvað gerist í framhaldinum áður lepja svona vitleysu í fjölmiðla og gera fólk enn kvíðnara en það þarf að vera.


mbl.is Smitið utan sóttkvíar tengist gosstöðvunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Björk Sigurþórsdóttir

Já og enginn á spítala v. covid. Þvílíkur faraldur!

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 26.3.2021 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband