Af hverju ekki nærri Víkingssvæðinu?

Þessi þráhyggja að það þurfi að slíta dalinn í sundur með riasamannvirki er fáránleg. Líkt og flest sem kemur frá borgarstjóra þá er ekkert umhverfisvænt að slíta sundur dalinn. Miklu nær væri að tengja þetta við Víkingsvæðið enda er það í göngufæri við báða skólana. Það er langbesti staðurinn án þess að rjúfa dalinn.

Miklu frekar ætti að gera enn meira úr því að hafa dalinn sem almenningsgarð, líkt og Kópavogur hefur gert sín meginn,  og byggja ekki meira í dalnum heldur við jaðarinn. Úr Efstaleiti er alls ekki langt að ganga í sund við Víkingsvöll, tæki í mesta lagi 15 mín. og það á við um alla íbúa Fossvogsdalsins. Því spyr ég af hverju ekki að byggja við Víkingsvöll?


mbl.is Ætla að finna stað fyrir Fossvogslaug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband