7.12.2021 | 14:22
Lög eru til varnar misnotkunar á krísutímum
Ţađ er jákvćtt ađ heilbrigđisráđherra sé ekki á sundrungarlínuninni gagnvart óbólusettum en hins vegar neikvćtt ađ hann vilji beygja lög viđ krísutíma. Lög eru einmitt sett svo ekki sé hćgt ađ beygja hluti eftir vild, sér í lagi á krísutímum.
Ţessi úrskurđur er hárréttur og ÍE átti(og á) ađ vita betur vegna fjölda rannsókna sem ţeir hafa innt af hendi.
Virđing alţingis fer ekki upp ef alţingismenn standa ekki međ lögunum og vilja beygja ţau á krísutímum. Rétti farvegurinn er hvort tilefni sé til endurskođun laga.
Varnarsinnuđ nálgun nćstu tvćr vikurnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ekki ţykir mér ţetta bođa gott:
"Hann segir kýrskýrt ađ bólusetningar veiti vörn gegn veirunni og ađ ţađ sé klárlega hvatning fyrir fólk ađ ţiggja bólusetningu."
Mér sýnist samkvćmt ţessu ađ hann sé fullur ţátttakandi í glćpnum gegn ţjóđ sinni.
Kristín Inga Ţormar, 7.12.2021 kl. 22:20
Ţegar ég sá minnisblađ Ţórólfs ţá runnu á mig tvćr grímur. Hann vill kannski ekki passa en samt talar um mismunun.
Ţórólfur ćtti kannski ađ svara ţví af hverju ţríbólusettir eru ţegar farnir ađ smitast. Hann sem veđjar öllu ađ ţetta komi okkur úr kófinu, ekki sannfćrandi.
Rúnar Már Bragason, 8.12.2021 kl. 00:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.