17.1.2022 | 12:42
Innan við 100 manns halda þjóðinni í gíslingu
Þessi söngur hans um að ekki megi aflétta er auðvitað löngu orðinn svo falskur að þótt gripið sé fyrir eyrun þá hvín í gegn vitleysan.
Það að önnur lönd hafi haft harðari takmarkanir þá réttlætir það engan veginn aðgerðir á Íslandi. Getum við ekki ákveðið þetta sjálf?
Nákvæmlega eins og fréttir frá Suður-Afríku benda til þá er þessi faraldur með nýju afbrigði ekki neitt neitt sem hægt er að tala um. Óttanálgunin á ekki lengur við.
Vonandi verða þeir ekki lengi að ákveða sig og opni sem fyrst aftur.
Skoða forsendur fyrir afléttingum með spítalanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.