26.1.2022 | 12:27
Haltu mér, slepptu mér.
Það má með sanni segja að þessi fyrirsögn á vel við Þórólf. Í öðru vill hann sleppa takinu en í hinu þorir hann það ekki.
Nálgun hans, miðað við faraldsfræði, er mjög skrýtin. Hann gerir ráð fyrir að 80% þurfi að smitast til að ná hjarðónómi en af hverju eru þá rúmlega 1100 að smitast aftur? Í sögulegu samhengi þá hefur engin farsótt náð að smita svo marga í þjóðfélagi þannig að nálgun hans er verulega skrýtin.
Það er ekkert gert úr orðum Bergþórs um hvort hluti smitaðra sé í raun ekkert smitandi (samt má gera það á landamærunum). Þessi mismunun gefur ekki góða raun og fær mann til að hugsa hvað liggi að baki.
Það væri mun nær að sleppa takinu.
![]() |
Hjarðónæmi eftir einn og hálfan til tvo mánuði? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Trúverðugleiki hans er löngu fokinn út í buskann, hann er búinn að staðhæfa svo margt sem stenst ekki þegar vel er að gáð.
Kristín Inga Þormar, 26.1.2022 kl. 17:33
Hann fær örugglega mikiað auka borgað fyrir þetta, svo auðvitað vill hann halda í.
Ásgrímur Hartmannsson, 26.1.2022 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.