31.1.2022 | 20:10
Víglínan færð
Í sögunni er þekktasta fyrirbærið um vígluna sem var færð - Kúbudeilan á sjöunda áratugnum. Þá var sett lína og sagt: ef farið yfir hana þá svörum við. Yfir ĺínuna var farið en í stað þess að svara þá var hún einungis færð.
Þessi orð Þórólfs minna á þetta ástand. Hann færir vígalínuna til eftir því sem hentar án þess að svara neinu. Kemur með einhverjar hrútaskýringar um svo mikil veikindi í þjóðfélaginu og fleira.
Þeir sem eru yngri en 20 ára (jafnvel yngri) muna alveg eftir ástandi í skóla þar sem vantar að því virðist allt að helming bekkjar. Var þá haldið uppi takmörkunum vegna þess að spítalinn ...?
Innantóm orð Þórólfs eru jafn innantóm og orð þingmanna. Réttlæta alla hluti en biðja aldrei afsökunar nema séu hankaðir.
Orð Ragnars koma á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Alveg sammála, og ég gat ekki frekar en þú stillt mig um að blogga við þessa frétt.
Kristín Inga Þormar, 31.1.2022 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.