Þessu er hægt að mótmæla en ekki því sem gerist í Kanada

Það að blaðamenn séu kallaðar inn til yfirheyrslu þykir eitthvað stórmál en er í raun bara rannsókn á máli. Hvers vegna þessir mótmælendur halda að ekki megi kalla inn blaðamenn vegna þjófnaðar er stórskrýtið, sér í lagi þar sem gögn úr stolnum síma voru notaðar í fréttirnar.

Þetta sama fólk vekur enga athygli á því sem er að gerast í Kanada þar sem verið er að traðka á lýðræðinu. Sett hafa verið neyðarlög gagnvart mótmælendur í Freedom Convoy sem þýðir að það má taka fólk til fanga, frysta bankareikninga og gera hluti upptæka.

Mótmælin hafa verið friðsæl, andstætt búáhalda mótmælunum hér á landi. Mótmælendur fara ekki fram á annað en að fólk fái val um bólusetningu og afnemi bólusetningapassa. Trudeu sem hefur stutt hryðjuverkasamtökin Hamas og BLM kallar mótmælendur hryðjuverkamenn. Í neyðarlögum hans þá eru hvítir settir neðar en innflytjendur. Ekki nóg með það þá hótar lögreglan að handtaka blaðamenn fyrir að vera á mótmælendasvæði. Þögn íslendskra fjölmiðla er til háborinnar skammar.

Þessum hópi finnst merkilegra að fjórir blaðamenn geti sett sig í fórnalambsgírinn yfir því að vera kallaðir í yfirheyrslu hjá lögreglu.

Þið ættuð að skammast ykkar!


mbl.is Fjölmennt var á friðsælum mótmælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Fréttamönnunum er ekki gefinn að sök neinn þjófnaður, heldur brot gegn friðhelgi einkalífs, á grundvelli lagaákvæða sem gilda alls ekki um fréttamennsku.

Það er sá fáránleiki málsins sem er fyrst og fremst mótmælt að verið sé að misbeita lagaákvæðum sem áttu að stemma stigu við stafrænu kynferðisofbeldi, gegn fréttamönnum.

Guðmundur Ásgeirsson, 19.2.2022 kl. 19:14

2 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Í yfirheyrslu er verið að skoða vinkla á málinu. Að þeir geti ekki mætt er fyrir neðan allar hellur. Finnst það skipta engu máli hvernig þeir eru kallaðir til. Er engin vorkunn að mæta.

Rúnar Már Bragason, 19.2.2022 kl. 21:08

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ef það er lögvarinn réttur þeirra að láta reyna á boðunina fyrir dómstólum er ekkert að því að þeir geri það. Þá kemur bara í ljós hvort boðunin eigi rétt á sér eða ekki.

Guðmundur Ásgeirsson, 19.2.2022 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband