Ekkert endist lengur en tímabundnar aðgerðir stjórnvalda

Ronald Regan sagði þessi orð á sínum tíma og þau eiga ótrúlega vel við í dag. Fyrstu aðgerðir í covid voru að fletja út kúrfuna en ...

Önnur aðgerð var að yfirfylla ekki spítalann en ...

Þriðja aðgerð var vandinn við að manna spítalann en ...

Enn eru aðgerðir og ójóst hvort þeim verði hætt í lok vikunnar.

Bifreiðaskattur er annað gott dæmi um tímabundna aðgerð stjórnvalda en ...

Í dag eru þyngri fólksbílar þe. rafmagnsbílar undnanþegnir tímabundið en sjáum til.

Í Kanada voru sett neyðarlög og leyft að frysta reikninga sem studdu Freedom Convey en ...

Í dag má gera það til lengri tíma og taka peninginn því það kostaði svo mikið að koma mótmælendum í burtu.

Lygi stjórnvalda felst í orðinu tímabundið.


mbl.is Tæki til að greina Covid-sýni bilaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Verðtryggingin átti líka að vera tímabundin. Fyrir rúmum 42 árum.

Guðmundur Ásgeirsson, 21.2.2022 kl. 15:47

2 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Takk fyrir góða ábendingu Guðmundur

Rúnar Már Bragason, 21.2.2022 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband