Ósannfærandi söluræða

Eitt af því sem talað var um í upphafi Covid-19 var að þetta gæti orðið eins og flensa sem væri stöðugt að koma upp. Það virðist vera að raungerast en eftir stendur spurningin um hversu hættuleg er veiran í dag?

Þórólfur vill meina að hún sé svo hættuleg fyrir 60+ að þeir þurfi í fjórðu sprautuna en hún líklega virki ekki lengur en 3 mánuði. Er ekki betur heima setið.

Fyrst áttu sprauturnar að duga lífævina, síðan í nokkur ár, eitt ár, hálft ár og nú 3 mánuði. Til vara er haldið úti að eigi að verja vondum veikindum.

Hvernig getur nokkuð maður lengur trúað því að þessar sprautur séu að gera eitthvert gagn?

Er ekki kominn tími á lækningar?


mbl.is Endursmitum hérlendis hefur fjölgað verulega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Inga Þormar

Þar sem stærstur hluti þjóðarinnar er þegar tví- þrísprautaður má gera ráð fyrir að það séu þeir sem eru að mest að veikjast núna (um hásumarið). Ég veit um þó nokkra!

Getur það talist góður árangur sprautuherferðarinnar?

Ég segi það með þér, það er löngu kominn tími á lækningar.

Kristín Inga Þormar, 20.7.2022 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband