Furðusparnaður Reykjavíkurborgar

Þessi bitlausi sparnaður Reykjavíkurborgar bitnar meira á æsku landsins en ætla mætti. Þannig á að loka siglingaklúbbnu og hætta styrki til Skátanna á Úlfljótsvatni. Eg ég man rétt þá ættu þessar tvær sparnaðartillögur að spara um 23 miljónir.

Á móti er í lagi að ráða verkefnastjóra í kynjaða fjárhags og starfsáætlun sem kostar allavega helming af áðurnefndri upphæð.

Likt og aðrir borgarfulltrúar hafa bent á þá eru starfsmenn á skrifstofum of margir og of margar nendir að störfum. Hvers vegna ekki að spara þar en leyfa æskunni að njóta sín í náttúrunni við siglingar eða í leikjum?

Held að þessar tillögur hjá Reykjavíkurborg skili engu öðru en leiðindum án þess að ná almennilega markmiðum um að spara og ná árangri í fjármálastjórn.


mbl.is Mótmæla lokun: „Var það sem maður lifði fyrir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 23 milljonir er su upphaed sem sa hluti borgarinnar, sem rekinn er fyrir skattfe almennings, tapar a 9 klukkustundum.

 Thessu folki er ekki sjalfratt i utopiskri draumaverold sinni, svifandi um a rosraudu borgarlinuskyinu sinu og annari endemis daudans dellu.

 Kvedja ad sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 4.12.2022 kl. 06:55

2 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Fækkið þessum vonlausu borgarfulltrúum um helming og sparnaðurinn verður margfallt meir.

Þessi handónýta borgarstjórn með slíkan fjölda af fulltrúm sem jafnast á við milljónaborg.

Allt í boði vinstar-samfó og nú framsóknar hyskis.

Sigurður Kristján Hjaltested, 4.12.2022 kl. 10:17

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Fólk fær það sem það biður um.
Nú hefur að greinilage verið að biðja um helling af gegnslausum embættum fyrir flokks-gæðinga.
Fólk er líka mjög hrætt við skáta.  Allir þessir hnífar, þú veist...

Svo, já. Reykvíkingar verða bara að hafa þetta svona.

Ásgrímur Hartmannsson, 4.12.2022 kl. 17:14

4 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Þessir fulltrúar í draumaheimi voru fljótir að hækka laun sín áður en sparnaðartillögur voru lagaðar fram en hefðu getað sleppt mikið af þessum sparnaðartillögum hefðu þeir sleppt að hækka laun sín og ákveðið að fækka fulltrúum.

Rúnar Már Bragason, 4.12.2022 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband