Gervival vestrænna fjölmiðla

Þessi frétt um að Rússar séu að banna fréttasíðu sem er rekinn fyrir utan Rússland er auðvitað vont mál fyrir málfrelsið eða rétta sagt frelsið til að lesa hvað sem eru. Á móti má segja að Rússar séu hreinir og beinir með valið á hvað þú mátt og mátt ekki.

Ólíkt vestrænum fjölmiðlum sem segjast vera frjálsir og óháðir þá er verið að gefa þér platval því þeir flytja allir sömu fréttirnar. Oft á tíðum með sömu fyrirsögnunum. Þannig að hvernig geta það verið frjálsir fjölmiðlar? Covid sýndi okkur að fjölmiðlar eru dreifarar á efni frá ríkisstjórnum og Úktraínustríðið sýnir það enn betur.

Þannig að við fáum opinbera ríkisleið í Rússlandi en falda ríkisleið á vesturlöndum - hver er munurinn? Vesturlandabúar láta plata sig með að séu ekki ríkisfréttir en rússar fá hreint út hver línan sé í fréttum.

Hvort ætli sé betra?


mbl.is Rússar banna vinsæla fréttasíðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband