Hvað um tjónaskrá vegna Líbýu innrásar Nató?

Merkilegt að allt í einu skuli þurfa að búa til tjónaskrá vegna stríðsátaka en alls ekki þurft hingað til. Nató réðst inn í Líbýu og skyldi allt eftir í rúst. Síðan þá hefur verið viðverandi upplausnarástand í landinu.

Samkvæmt þessu þá er það bara allt í lagi.

Þetta Rússahatur er auðvitað komið langt fram yfir síðasta söludag og ef einhver sanngirnir (eða smá vit) þá væri gerð tjónaskrá yfir öll stríð frá seinni heimstyrjöld. Held að Bandaríkin kæmu ansi illa út ef gerða væri tjónaskrá fyrir öll löndin sem þeir hafa verið að ráðskast með.

Tilgangur þessarar tjónaskrá er auðvitað að koma höggi á Rússa því þeir eiga að vera svo vondir og illir. Hvað varð um allt friðelskandi fólkið?

Svo vitnum aðeins í Þórdísi þá talar hún um að halda gildum. Hvaða gildum kemur ekki fram en er hún kannski að meina spillinguna í Úkraínu?


mbl.is Verða að vona að lenda ekki í því sama og Úkraína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð pæling Rúnar,þetta snýst allt orðið um skrautlegar umbúðir með engu innihaldi.Verst þetta gengur í almúgann og svokallaðir fjölmiðlar spila með.

Björn. (IP-tala skráð) 18.5.2023 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband