Að svara upplýsingaóreiðu er áróður

Merkilegt hvað ráðherrar í dag vilja ráða orðræðunni með orðum eins og upplýsingaóreiðu. Síðan hvenær hefur það verið verksvið opinberra aðila að ráða hvernig orðræðan fer fram? Jú það er gert í ráðstjórnaríkjum og er ekkert annað en áróður. Með því má segja að utanríkisráðherra okkar vill svara áróðri með áróðri.

Held að opinberum aðilum á vesturlöndum sé ekki viðbjargandi í vitleysu sinni.


mbl.is Styðja afganskar konur og sporna við áróðri Rússa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband