20.6.2023 | 18:22
Hvernig væri að leggja eitthvað til án þess að hækka skatta?
Það er altaf sama asgan að ekkert er hægt að gera nema hækka skatta, segja ráðherrar og alþingismenn. Hugmyndaflugið í lífinu snýst um að hækka skatta en ekki að finna lausnir. Það' dettur engum ío hug að minkka útblásinn eftirlitsiðnaðinn, sem skattgreiðendur borga, til að finna fé í að leysa önnur mál.
Reykjavíkurborg neitar að hækka laun vinnuskólakrakka því þá spara þeir miljónir sem þó rétt ná kannski 3 árslaunum. Af fjöld tilgangslausra starfa þá skal frekar haldið í þau en að leyfa krökkum að njóta smápenings yfir sumarið. Fufllrúar eru svo uppteknir af því að hækka skatta og búa til óþarfastörf.
Gunnar Birgisson heitinn lofaði því í Kópavogi að malbika allar götur bæjarins. Hann stóð við það þótt tímaramminn væri sprengdur og án þess að hækka skatta.. Það er vel hægt að framkvæma hluti og leysa án þess að hækka skatta.
Þessari eilífa lummu að hækka skatta verður að slá út af borðinu.
Er ekki eðlilegt að hún leggi meira af mörkum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.