Reykjavíkurborg afsakar lélegt skipulag

Hvaða snillingi datt í hug að gera breytingar á sorphirðu rétt fyrir sumarfrí? Það gefur auga leið að það skapast vandræðaástand, eins og sést vel á myndunum sem fylgja fréttinni.

Til að mynda má ekki setja ál lengur í almennt sorp og það á að fara með það á grenndarstöðvar og hvað bíður þín þar? Enginn gámur fyrir álið og hvað á þá að gera við álið?

Ekki nóg með að við eyðum miljónum í að flokka sorp, meiri keyrslu við að sækja, þá er ekki einu sinni hægt að skipuleggja breytinguna á vitrænan hátt.


mbl.is Grenndargámar borgarinnar stútfullir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er alveg sama hverju er kvartað yfir það er alltaf einhver afsökun, einhverjum öðrum að kenna.

Alveg eins og hjá Degi B Borgarstjóra Samfylkingarinnar.

Alltaf einhverjum öðrum um að kenna.

Borgarstjóri ber ábyrð á ÖLLUM starfsmönnum og deildum Borgarinnar.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 24.7.2023 kl. 16:26

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Átturðu virkilega von á einhverju öðru?????

Sigurður I B Guðmundsson, 24.7.2023 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband