Fleiri neikvæðir en jákvæðir gagnvart borgarlínu

Alltaf er verið að rembast við að lyfta borgarlínu upp en skv þessari könnun voru 561 á móti en 533 með, þannig að fleiri voru á móti en með. Af hverju fréttin var ekki um það er frekar skrýtið. Annað athyglisvert er að þeim mun lengra sem haldið er frá vestari hluta Reykjavíkur þá eykst andstæðan.

Sú andstæða kemur ekki á óvart því borgarlína gerir lítið til að auðvelda þessum hópi að taka strætó (súper-strætó (borgarlína)). Kerfið er rangt uppsett og meirihluti höfuðborgarbúa vita það vel, þess vegna er svona mikil andstæða.

Marxista kjánar sem vilja borgarlínu er minnihlutahópur sem líklega mun ekki einu sinni nota þetta fyrirbæri, verði það að veruleika. Kæmi ekki á óvart að væri sami hópur og vill í þrældóm evrópusambandsins.

Þurfum ekkert að ræða að 250 þús manns þurfi tvö strætókerfi, það er svo kjánalegt.


mbl.is 38% jákvæð í garð borgarlínunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband