22.10.2023 | 00:50
Þið munuð öll stikna
Söng Bubbi í den en held samt að hann hafi varlað hugsaði sig sem stiknandi í helvíti kjarnorkustyrjaldar. Raunveruleikinn er samt nær með forseta Bandaríkjannna sem lítur á stríð sem fjárfestingu. Næsta skref er dauðinn, ekki satt?
Biden er vonlausasti forseti sem Bandaaríkin hafa alið af sér og engin von um frið meðan hann situr í stól sínum. Þessi hamagangur í heiminum er engum öðrum um að kenna en Bandaríkjamönnum sem sitja og biðja um stríð. Heimurinn sem biður um frið er langt frá því meðan þessi forseti situr í sínum stól.
Kannski ætti að biðja aftur um Trump!
Árásum gegn Bandaríkjamönnum fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Biden minnir mig meira og meira á þetta:
"Þegar lambið lauk upp öðru innsiglinu, heyrði ég aðra veruna segja: "Kom!" Og út gekk annar hestur, rauður, og þeim sem á honum sat var gefið vald að taka burt friðinn af jörðunni, svo að menn brytjuðu hverjir aðra niður."
Það var nokkuð friðsælt á jörðinni áður en hann tók við. Ekki lengur.
Ásgrímur Hartmannsson, 22.10.2023 kl. 17:59
Þetta vill góða fólkið.
Aldrei frið.
Trump var ekki nógu vondur fyrir þetta lið.
Sigurður Kristján Hjaltested, 22.10.2023 kl. 18:44
Eigin orð Biden: "Stríð er fjárfesting" segir allt sem segja þarf.
Rúnar Már Bragason, 22.10.2023 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.