Á ríkið að vera rekið með enn meira tapi?

Þegar kommar koma og halda að þeir séu með maganaðar lausnir þá er það yfirleitt með meiri útgjöldum ríkisins. Ríkið er þegar rekið með 50 miljarða tapi svo hver er ávinningurinn að auka tapið enn frekar?

Niðurstaðan er lengin á verðbólgu. Einn af grundvöllum lægri verðbólgu er að minnka ríkisapparatið en verkalýðsfélögin vilja stækka enn frekar. Þetta gengur ekki upp og er í algeru andstöðu við markmið samninga eins og verkalýðsfélögin leggja þetta fram.

Ekki líst mér á framhaldið í þessu.


mbl.is Vilja svör frá ríkisstjórninni fyrir vikulok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ávinningurinn, fyrir komma, er verðbólga.

Ef allur peningurinn og meira til fer í ekkert, þá er takmarkinu náð.

Ásgrímur Hartmannsson, 3.1.2024 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband