Það skrýtna við alþingi er að ekkert sé hægt að gera nema ríkisstjórnin ákveði að gera eitthvað. Hins vegar er það ekki rétt og hvaða þingmaður sem er getur lagt fram tillögu um uppgreiðslu eigna.
Þingmenn eiga að fara eftir eigin sannfæringu og geta lagt fram þingsályktunartillögur.
Í leiðinni væri hægt að leggja ýmislegt niður til að greiða fyrir dæmið t.d. Rúv, stuðning við fjölmiðla, aragrúa nefnda, minnka stuðning við flóttamenn o.s.frv.
Eftir hverju er verið að bíða?
Athugasemdir
Það er þetta sem þú sagðir... það er ekkert mál að borga þetta allt og meira til ef það er bara sparað með þvi að leggja niður nefndir og hætta að sóa pening í útlendinga.
Partý-sjóður ríkisins er þar með uppurinn, og það ræðst bara enginn í svoleiðis aðgerðir.
Það að ætlast til að ríkið spari er eins og að reyna að taka heróín af dópista.
Ásgrímur Hartmannsson, 17.1.2024 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.