12.6.2024 | 15:54
Vindmylluræflar sækja víða fram
Hélt reyndar að austfirðingum þætti vænna um land sitt en þetta. Sveitastjórnir sem eru kosnar af fólkinu en er þetta örugglega rödd fólksins. Þau reynda blanda inn í þetta tekjum af fiskeldi en hversu vænt þykir þessu fólki um land sitt.
Tekjur af vindmyllum er frekar skammtímalegur því endingatími er ekki nema 25 ár svo eftir hverju er eiginlega verið að sækja?
Þau tala um um rafvæða hafnir en á austurlandi er mest unnið með uppsjávarfisk sem Hafró finnur ekki og því lítið verið veitt síðustu ár.
Þessar sveitasjórnir ættu að snúa sér meira frá ríkinu og finna aðrar og betir lausnir fyrir svæðið. Þetta skilar sér í mesta lagi í skamman tíma líkt og með Kárahnjúkavirkjun. Þau áhrif fara dvínandi svo er svarið að sækja meira til ríkisins?
Held ekki.
Krefjast stefnu um uppbyggingu vindorku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.