27.6.2024 | 12:31
Er kvóti á flótta menn og takmarkinir á hækkun launa ríkisstarfsmanna leiðin til að lækka verðbólgu?
Þessir tveir þættir, flóttamenn og hækkun launa ríkisstarfsmanna, hafa undir óendanlega upp á sig í ríkisfjármálum. Með því að setja kvóta á bæði þá er haldið aftur að ríkisútlátum enda sífellt verið að kalla eftir því.
Það má alveg færa rök fyrir því að náð var ákveðnum tökum á verðbólgu á 9 áratug síðustu aldar með kvótakerfinu. Þá voru settar takmörk á veiðar og ríkið hætti að styrkja útgerðir. Síðan þegar þorskkvótinn var helmingi minni en núna þá borgaði ríkið ekki beint til útgerða. Þá endanlega hjálpuðu lífskjarasamningar til að ná verðbólgunni stöðugri og lágri.
Hins vegar koma alltaf einhverjir jólasveinar, eins og "útrásavíkingarnir", og eyðileggja allt saman. Allar hugmyndir um vindmyllur, fyrir utan hugmyndir Landsvirkjunnar, eru til þess fallnar að auka verðbólgu upp úr öllu valdi. Meira segja hugmyndin um að sleppa eldsneytisbílum er til þess fallinn að hækka verðbólgu.
Verðbólga er ekkert annað en ofurþrýstingur á skömmum tíma í stað þess að taka flugið mjúklega þá fær óða fólkið að ráða för.
Engin spurning að það þarf að skera niður ríkisútgjöld og halda aftur af þeim með kvóta.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.