Af hverju þegja íslenskir fjölmiðlar um stóra hluti í útlöndum?

Um helgina gerður tveir stórir hlutir þar sem lýðræðinu er hallmælt með sveigðum lögum eða mótmælum sem réttkjörnir þingmenn mynda meirihluta.

Í Frakklandi voru tugaþúsunda mótmæla í nokkrum borgum yfir nýrri ríkisstjórn í Frakklandi. Mó´tmælin snerust um að stærsti flokkurinn fékk engan ráðherra. Eitthvað sem getur alveg gerst í lýðræði, þannig að eftir situr spurningin hvað finnst þessu fólki um lýðræði?

Hinn hlutinn var að eiginkoma forseta Bandaríkjanna sat ríkisráðsfund. Enginn kaus hana en þetta hefur samt gerst áður í sögunni. Það breytir ekki þeirri mynd að Bandaríkin eru án stjórnanda og ekki einu sinni varaforsetinn hefur tíma til að sinna verkefninu. Hvers vegna ætti að kjósa Kamillu Harris ef hún getur ekki sinnt verkefnum fyrir forsetann?

Að halda því fram að lýðræði sé enn til á vesturlöndum er orðinn einn allsherjar brandari. Það er verið að sveigja og beygja allar reglur eins langt og hægt er. Meðan almenningur fær ekki einu sinni að frétta af þessu í gegnum meginstrumsfjölmiðla. Kannski búið að dópa fólk svo mikið að það er algerlega sinnulaust gagnvart því þegar lýðræðið er tekið af því. Spyrjið þá hvaða tilgang mannréttindi hafa.

Ljótt er ástandið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er greinilega ekki sama hver á í hlut, þegar er metið hvað sé "frétt" og hvað ekki, ekki síst þegar er ákveðið er hvað fólk "MEGI" sjá eða heyra....

Jóhann Elíasson, 22.9.2024 kl. 15:20

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þess vegna er maður nú stundum að skoða internetið.

Eitthvað annað en feisbúkk.

Ásgrímur Hartmannsson, 22.9.2024 kl. 21:35

3 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Við getum þakkað að ekki er enn búið að loka á miðla á Íslandi. Best að njóta meðan er.

Rúnar Már Bragason, 22.9.2024 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband