Þversögnin um að vestrið megi en ekki aðrir

Bjarni fellur um þá staðreynd að vestrið sé allt leyfilegt en aðrir megi ekki feta í fótspor þeirra. Þannig talar hann ekkert um að innrás í Líbíu sem telst varla neitt öðruvísi en innrás Rússa í Úkraínu.

Feluleikurinn um að það hafi verið harðstjóri í Líbíu stenst engin rök enda hefur landið verið í algerri upplausn síðan ráðist var á landið. Af hverju að samþykkja að sum lönd megi hafa harðstjóra en ekki önnur? Svarið felst í auðlyndum lands. Í Líbíu er mikið um olíu og í Úkraínu er gott jarðræktarland ásamt fleiri auðlyndum. Þessum auðlyndum sækjast vesturlönd eftir.

Með því að nota Sameinuðu þjóðirnar með kommann í formann þá er verið að undirbúa allsherjar kommúnista í heimsríki. Leið sem dæmd er til að mistakast því í öllum stjórnkerfum í sögunni þá virka best að hafa stjórnsýslu sem næst heimahögum. Mörg ríki er í raun of stór. Bandaríkin virka vegna sjálfstæði fylkjanna.

Í Úkraínu stríðinu gleymist alveg að Rússar hafa ekkert með land Úkraínu að gera og er þeim frekar til ama að taka yfir landið. Það sem t.d. forsætisráðherra Tékka sagði að friður fæst með að gefa eftir landið til Rússa tímabundið.

Það er alveg ljóst að friðarumleitanir í Úkraínu er á fullu bakvið tjöldin, sama hvað kemur fram í fjölmiðlum.

Að Sameinu þjóðirnar eigi að vera einhver yfirlögga eða yfirumsjón í krísum á heimsvísu gengur aldrei upp og einungis sósalískir kjánar falla fyrir því.


mbl.is „Orð eru einfaldlega ekki í samræmi við efndir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband