12.12.2024 | 15:51
Rétt staðsett móttökustöð fyrir sorp í Kópavogi
Nú runnu á mig tvær grímur. Þeim tókst að velja besta staðinn fyrir móttökustöð sorps í Kópavogi. Aldeilis hissa en til hamingju með það. Ekki spurning að besta aðgengið er þarna og nær að sinna best Kópavogi og Garðabæ.
Sem betur fer hættu þeir við að fara upp á Vatnsenda enda aðgengið verra og óþarfa löng leið fyrir flesta.
![]() |
Loka Sorpu á Dalvegi á næsta ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.