3.1.2025 | 12:27
Hafa Bretar verstu ríkisstjórn í heimi
Alveg er með ólíkindum að lesa að breska ríkisstjórnin neitar að rannsaka hópnauðganir á börnum sem áttu sér stað á löngu tímabili á þessari öld. Vissulega hefur þetta vakið mikla reiði í Bretlandi en fyrr má nú aldeis vera. Málið kom heldur ekki upp fyrr en einstaklingur fór að vekja athygli á því en síðan hefur verið reynt að ýta málinu til hliðar.
Hver afleikurinn af öðrum frá þessari ríkisstjórn.
Hvernig er hægt að snúa hlutunum svona algerlega á hvolf. Sem minnir mig á frétt í DV um að Trump vildi nýtt einræði með því að tala um ritfrelsi. Held að sumum sé bara ekki viðbjargandi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning