16.5.2025 | 12:15
Betri lífskjörum við ríkisstjórnin fórna fyrir skattpening og ESB aðild
Það er alveg í anda ríkisstjórnarinnar að vilja fórna betri lífskjörum á borði Mammons með aðild að ESB. Að klæaða það í atkvæðagreiðslu um áframhald samnings er bara yfirklór og blekking.
Mesta blekkingin er að halda að þau séu að bæta lífskjör með aðgerðum sínum.
Vont er það að blaðra út í eitt um hluti sem eru einugis ætlaðar til heimabrúks samanber yfirlýsingar utanríkisráðherra.
Ljóst er þó að fólk hefur það of gott því andvarinn gagnvart þessari árás er enginn. Það þegja flestir þunnu hljóði og ESB sinnarnir halda að þeir séu komnir í nammilandið.
![]() |
Lífskjör best á Íslandi að mati SÞ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og ef eitthvað vit og skynsemi væri hjá, sérstaklega Utanríkisráherra, ætti að sinna sambandinu við Bandaríkin áður en það verður of seint fyrir "skessurnar", því Bandaríkin láta það ekki gerast að Ísland DETTI undir ESB einn daginn og fara bara héðan með skottið á milli lappanna, þegjandi og hljóðalaust. Og ef sá dagur rennur upp að Ísland gangi í ESB ÞÁ LÝKUR UM LEIÐ PÓLITÍSKUM FERLI "VALKYRJANNA" SVOKÖLLUÐU R.I.P........
Jóhann Elíasson, 17.5.2025 kl. 06:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.