Gervigreind og rafbílar eru ósjálfbærir gagnvart orku

Þetta megin vandamál gervigreindar og rafbíla fær enga umræðu. Af stærstum hluta vegna orðræðunnar að þessir hlutir séu framtíðin. Þar sem þessir hlutir eru ósjálfbærir á orku þá setur það framtíð þeirra sem framtíðarlausn í hættu. Líkt og oft í orðræðum þá skortir langtíma framtíðarsýn en skammtímalausnir yfirtaka plássið.

Þegar orðræðan nær til lengri tíma þá springur bólan um gervigreind og líklegast vegna skort á orku. Það hefur borið á þeirri umræðu varðandi rafbíla en minna um efnisskortinn við að framleiðs bílana.

Viðskiptabólur eiga það sameiginlegt að hljómar allt voða fagurt og leysir öll mál þangað til málin eru skoðuð til lengri framtíðar.

Því miður er orðræðan ekki enn kominn til lengri framtíðar um þessi tvo hluti.

 

 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband