20.6.2007 | 00:15
Réttur úrskurður
Mér finnst þetta réttur úrskurður hjá Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands þar sem umfjöllun Helga Seljan fór yfir strikið. Hann hefði alveg geta verið með sömu umfjöllun og ýjað að því hvort að brot hefði átt sér stað. Hins vegar staðhæfði Helgi að brot hefði átt sér stað án þess að fyrir því lægju sannanir. Þess vegna brýtur hann siðareglur, að taka afstöðu í umfjölluninni. Slíkt eru ekki góð vinnubrögð og ber að gagnrýna.
Með von um að umfjallanir Helga í framtíðinni verði hlutlægar en ekki hlutdrægar.
Siðareglur brotnar í umfjöllun um tengdadóttur Jónínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.