8.7.2007 | 00:33
Er gjalmiðill Kína þá ekki sá vanmetnasti
Miðað við að íslenska krónan sé ofmetin í þessari vísitölu ætti gjalmiðill Kína að vera vanmetin eftir sömu reglu. Þetta gæti líka sagt okkur að efnahagslífið í Bandaríkjunum sé ekki nógu sterkt og sé öflugura í Evrópu þe. meiri trú á hagkerfinu þar en t.d. í Kína.
Hvað sem því líður þá er ljóst að hátt gengi krónunnar lækkar ekki verðið á hamborgunum hér. Hvernig ætli standi á því?
Íslenska krónan ofmetnasta myntin samkvæmt Bic Mac vísitölunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Utaf því að það eru innflutningskvótar á landbúnaðarvörum, sem þýðir að MacDonalds verður að skaffa öll hráefni innanlands því kvótarnir eru ekki nógu stórir fyrir þeirra eftirspurn. Á Íslandi erum við með dýrustu landbúnaðarvörur í hemi, og þess vegna skiptir engu máli hvort krónan hækkar eða lækkar - Maccinn mun alltaf kosta það sama.
Þetta væri hægt að laga með því að leyfa óheftan innflutning á matvælum til Íslands.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 8.7.2007 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.