Það rís!

Já steyptum sperrurnar í húsið í vikunni með miklum látum. Byrjuðum img_0454átta um morguninn að klára snurfusið sem eftir var og vorum að þvi alveg til eitt þegar steypubílarnir komu. Lentum síðan í bið og vorum því alveg til 5 að steypa og höfum gert að vana okkar að þrífa mótin (dokann) svo minna þurfi að skafa. 

Vikan hefur því farið í að rífa utan af húsinu og nú loks farið að sjást útlitslínurnar á húsinu en ekki á ég til mynd af þvi. Hins vegar á ég mynd af mér við húsið er við flögguðum í tilefni dagsins.

Nú ætti að fara að líða að fokeldingu hússins svo hægt verði að byrja innandyra. Allavega flytjum við inn á næsta ári, en hvenær? 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra I. Sigurjónsdóttir

Snillingur ástin mín

Þóra I. Sigurjónsdóttir, 7.10.2007 kl. 09:25

2 Smámynd: Jón Ingvar Bragason

Til hamingju með að vera búinn að steypa. Vonandi gengur þetta hratt og vel fyrir sig núna á næstunni.

Jón Ingvar Bragason, 7.10.2007 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband