Aðeins í dag (og alla daga) - #2 Að laga mig eftir aðstæðum

Aðeins í dag ætla ég mér að gera mér far um að laga mig eftir aðstæðum, en reyna ekki að laga allt annað eftir óskum mínum. Ég ælta að sætta mig við fjölskyldu mína, starf og heppni, eins og það kemur fyrir, og laga mig eftir því.

Þetta fjallar um að sættast við umhverfi sitt og vera ekki að berjast við umhverfið heldur vinna með því. Í þessu felst alls ekki að aðrir ráði hvað þú gerir en t.d. ef bíll svínar fyrir mig þá ræð ég hvort ég æsi mig upp eða held áfram minni ferð í jafnvægi. Með öðrum orðum þá felst þetta í því að vera ekki að eyða orku sinni í að hugsa um allt hið neikvæða í kringum sig heldur að því jákvæða sem stefnt er að.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband