27.1.2008 | 13:07
Stundum erfitt að vera barn frægra
Til eru margar sögur um börn frægra einstaklinga pluma sig ekki þótt vissulega séu til sögur sem sýna hitt. Staðreyndin er sú að oft eru börn frægra merkt foreldrum sínum og allt sem foreldrarnir standa fyrir eiga börnin að standa fyrir.
Leiðinlegt að einstaklingar geti ekki fengið að njóta sín sem slíkir en brennimerktir af því sem foreldrarnir gera. Þetta er ekkert bundið við fræga fólkið því oft vilja börn vera kennd við foreldra sína og þeim enginn séns gefinn á að standa sig vel á sínum forsendum.
Í þetta sinn er greinilega sorgleg saga um dreng sem var bara skuggi föður síns.
Sonur Marlons Brando látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.