Ó hvað það er erfitt að vera frægur

Þetta er alveg ótrúleg frétt. Hefur manneskjan engan snefil af sjálfsvirðingu. Lætur mann sem hún hefur nýlega kynnst stjórna öllu í sínu lífi.

Annaðhvort hefur Britney verið komin á botnin í þunglyndi eða hún hefur bara ekkert á milli eyrnanna.

Það hlýtur að sjá fyrir endan á þessari sápuóperu í beinni. Ekki skemmtileg fyrir Britney en heimurinn virðist ansi upptekinn af þessu.  Sorgarsaga og segin saga - ekki er allt sem sýnist. 


mbl.is Lutfi sagður hafa deyft Britney með lyfjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

það er nú sennilega ekki erfitt að taka yfir líf manneskju sem hefur verið í langvarandi neyslu og er líklega haldin einhverjum geðsjúkdomi. Nei.. það er alveg víst að sjálfsvirðing Britney er löngu fokin út um gluggann. Eins og gjarnan gerist hjá fólki í neyslu. Hatar ekkert meira en sjálfan sig.

Sú sem hefur ekkert á milli eyrnanna er móðir hennar sem átti aldrei að hleypa barninu sínu svona ungu í sviðsljósið.

Jóna Á. Gísladóttir, 10.2.2008 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband