Vonandi eyða flokkarnir öllum kröftunum á þingi

Þessi frétt fær Smile.

Því styttri sem kosningabaráttan er þeim mun minna heyrum við af sykursætu froðusnakki stjórnmálamanna. Vonandi eyða þeir kröftum sínum í þingið, vinna saman og gera eitthvað að viti (lítt sjáanlegt þessa dagana).

Ég hef engann áhuga á að heyra hvort þessir eða hinir séu svo góðir/vondir. Þessir flokkar eru allir eins þar sem alþingismenn sjá ekkert nema sjálfa sig. Litlu egóin þar sem aðalatriðið er að komast á þing og nota allt það sem hentar hverju sinni.

Vinnið nú fyrir þjóðina án þess að hugsa um eigin hagsmuni í leiðinni. Er það hægt?


mbl.is Tilkynnt um þingrof á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurveig Eysteins

Mikið er ég sammála þér, maður fær velgju þegar þeir byrja á loforðalistanum.

Sigurveig Eysteins, 16.3.2009 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband