10.11.2021 | 14:14
Ró og yfirvegun
Ný flytja fjölmiðlar fréttir af daglegum smitum eins og kappleik sé að ræða og í framhaldi fer kórinn af stað um hertari aðgerðir og hvað þetta er allt saman erfitt.
Í byrjun faraldsins þá var ró yfir mannskapnum og tekið á málunum eins og best var talið á þeim tímapunkti. Eftir því sem faraldurinn dregst minnkar þessi ró og panik tekur yfir í stað yfirvegunar, sem samt er grundvöllur krísustjórnunar. Ég hélt reyndar að kórinn myndi ekki byrja fyrr en við 200 smit en svona er þetta, það er erfitt að spá rétt fram í tímann.
Þórólfur er farinn að tjá sig um "eina leiðin" sem auðvitað eru hertar takmarkanir. Það má alls ekki (alls ekki) ræða aðrar aðferðir eins og snemmmeðferð með lyfjum. Bara alls ekki. Lífið er bara ein leið.
Fjölmiðlar setja eins og venjulega engin spurningamerki við "eina leiðin" sem á mannamáli þýðir að coa með.
Er það virkilega sem þjóðin vill?
![]() |
Hafa þungar áhyggjur af útbreiðslu smita |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)