Hvað varð um sýnin og gögnin úr sýnatöku ÍE?

Þegar hugmyndir eru uppi um mismun á forsendum bólusetninga þá leiðir það hugann af öllum sýnunum sem ÍE tóku á síðasta ári. Hvað varð um sýnin? Fékk fyrirtækið að gera DNA greiningu? Fékk fyrirtækið að skrá inn í gagnabanka sinn?

Það hefur ekki heyrst múkk um þetta en hafi þeir skráð eitthvað eða notað gögnin fyrir sig þá er það ólöglegt. Af hverju fólk leyfði þeim að taka sýni án þess að spyrja hvað yrði um sýnið er reyndar óskiljanlegt.

Þetta eru nauðsynlegar spurningar því ÍE er fyrirtæki sem safnar lífsýnum til að selja til lyfjafyrirtækja svo þau geti stytt þróunarferli. Var það gert með þessi sýni?


mbl.is Fylgjast með þeim sem mismuna óbólusettum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. nóvember 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband