Kvikmyndin Poor Things sýnir hugmyndafræði öfga femisisma í hnotskurn

Í stuttu máli þannig:

Karlmenn er vilja stjórna konum og hafa öll völd. Hugsa um eitt að fanga konur, nýta þær til kynlífs og leika sér eins og þeir vilja. Konur eru kúgaðar og eiga að sinna körlum. Hins vegar eru konur klárar því þær taka þekkingu skref fyrir skref meðan karlar læra ekki af reynslunni.

Aðalleikkonan átti óskarinn vel skilið en í heildina er þetta rétt miðlungsmynd. Get ekki gert upp við mig hvort þetta sé verið að gagnrýna eða með frásögn af öfga feminisma. Gaman samt að sjá áhrif frá Wes Andersson með litadýrð í bakgrunni.

Kvimyndina er þess virði að sjá fyrir vel unnin verk leikara.


Bloggfærslur 21. mars 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband