Það væri betra að skreppa í kaffi en að skipa fulltrúa

Þessi fáránlega hugmynd að skipa fulltrúa á stjórnlagaþing er algerlega út í hróa. Þetta þing hefur hvort eð er ekkert umboð umfram það að fjalla um stjórnarskrána - engin völd, ekkert að marka. Það er athyglisvert að skoðunakönnun sem var gerða á Bylgjunni sýnir meirihluta vilja blása þingið af. Könnun sem ekki er marktæk en gefur samt sterka vísbendingu um hvaða leið þjóðin vill fara.

Ég er á því að best væri að gera skoðannakönnun um vilja þjóðarinnar og fá þannig vísbendingar um hvað skuli gera. Ef t.d. í þremur könnunum kemur fram að best sé að blása þingið af þá er það besta lausnin í stað þess að vera reyna þröngva þetta inn á þjóðina eftir öllum tiltækum ráðum.

En eins og fyrirsögnin segir þá er viturlegra að skreppa í kaffi og spjalla þar heldur þessu endalausa skollaleik. Hér með býð ég ykkur í myndakaffi. Froðukaffi en ekki froðusnakk.

Froðukaffi


mbl.is Óheppilegt að skipa fulltrúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband