1.2.2011 | 16:59
Hjarðhegðun
Hjarðhegðun er mjög áberandi í pólitík eftir hrun, alveg eins og með þessar gæsir á myndinni. Það sést vel þegar skoðað er hvernig reynt er að réttlæta hvaða vitleysu sem er fyrir hjörðina. Jafnvel þótt gagnrýnt sé og verið á móti eins og Lilja Mósesdóttir þá er hennar hjörð til vinstri og því skal fylgja. Það er alveg með ólíkindum hvernig sumir fylgja algerlega í blindni og án þess að fara eftir eigin sannfæringu. Enginn vilji til að stíga upp og segja: hingað og ekki lengra. Við erum á rangri leið.
Það er alveg ljóst að það þarf að hrista upp í hjörðinni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.