16.2.2007 | 00:36
Þetta kom á óvart
Þarna kom Al Gore heldur betur á óvart. Hann hefur verið með herferð um loftslagsbreytingarnar en að gera svona stórt og viðamikið verkefni í kringum það er alveg stórkostlegt. Af hverju ætti þetta ekki að vekja sömu athygli og LiveAid og vonandi ná eyrum einhverra í heiminum.
Það versta er að sá sem þyrfti helst að leggja eyrun við hlustir situr í Hvíta húsinu og vill ekkert heyra um svona þvætting!
Tónleikar haldnir um allan heim til að vekja athygli á loftslagsbreytingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.