9.4.2014 | 13:06
Ekki kemur þetta á óvart
Þegar skoðuð eru gögn síðustu 20 ára yfir stofnrallið að vori þá kemur þessi tilhneiging fram. Alltaf þegar stofnvísitalan fer upp í 2-3 ár þá fer hún niður. Í raun má segja að það sé kominn spálíkan um niðurstöður í vorralli.
Það sem vantar inn í líkanið er að setja umhverfisáhrif. Hvaða áhrif hafa þau á fiskistofna?
Talnamælingar Hafrannsóknastofnunar munu rokka þetta á svipuðu bili þangað til umhverfisáhrif og önnur áhrif fá eitthvað vægi í líkaninu.
2013 árgangurinn lítill | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.