12.9.2014 | 12:43
Hækkun í krónutölum segir ekki allt
Innkaup á mat er valkvætt og það má hliðra til. Allir útreikningar á hækkun innkaupakörfunar miða við óbreytt kaupmynstur. Samt sýnir sig, eins og í hruninu, að innkaup færast til sé erfiðara að ná endum saman. Það sama mun gerast hér. Þeir sem ekki ná óbreyttum innkaupum breyta þeim.
Á móti vantar alveg í umræðuna að innkaup í matvöruverslun er ekki öll með 7% virðisauka. Þannig verður ekki bara minna um bruðl á hlutum eins og nammi?
Matarútgjöldin aukast um 42 þúsund á ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er *bara* miðað við hækkun lægsta þreps VSK. Allt sem lækkar á móti er ekki tekið með. Reyndar hefur enn ekki komið fram hvað það er. Ef eitthvað.
Ásgrímur Hartmannsson, 12.9.2014 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.