Hvernig batnar sjúklingi

Að lækna það sem er sjúkt fæst ekki alltaf með meðölum eða þekktum leiðum. Viðvarandi atvinnuleysi þýðir að ekki næst að skapa leiðir til að vinna sig frá sjúkleikanum. Getur verið að sameiginlegur gjaldmiðill með öðrum löndum sé að aftra sjúklingnum frá bata?

Franskt efnahagslíf á ekki samleið með því þýska og trúverðugleiki lands sem sífellt hækkar skatta er ekki leið til að lækna sjúklinginn. 

Það vantar að skapa nýja hugsun og þangað til er sjúklingurinn en sjúkur.


mbl.is „Frakkland er sjúkt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband