19.9.2014 | 07:15
Óttinn við breytingar vann
Niðurstaðan gat farið á hvorn veginn en sigur um óbreytt ástand varð ofan á í þetta sinn. Meirihlutinn fær að ráða og um það snúast kosningar. Athyglisvert er samt hversu miklu er lofað og gasprað í svona kosningabaráttu að líklegast er lítil innstæða fyrir fáum loforðunum. Enda alveg óljóst hver ætlar að fylgja því eftir að loforðin verða efnd.
Líklegra er að þau koðni hljóðlega og aftur komi upp sjálfstæðisþráin vegna vangoldinna loforða. Í það minnsta varð óttinn við breytingar sigurverarinn.
Skotar hafna sjálfstæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.