22.9.2014 | 07:13
Leggja niður lífeyrissjóði
Lífeyrissjóðir hafa misskilið hlutverk sitt sem þjónustuaðili við fólkið í landinu og tekið upp annað hlutverk. Fyrir það fyrsta eru ofurlaun stjórnenda í þessum sjóðum sem eru í engu samræmi við verk þeirra. Í öðru lagi þá geta þeir illa staðað við lögbundnar ávöxtunarkröfu. Í þriðja lagi þá líkt og LÍN eru fastir í að skýla sig á bakvið lög.
Nei þetta er ekki mannlegt hvernig þeir vinna og nær væri að leggja þetta niður. Stofna reikninga í Seðlabankanum sem síðan sér um að úthluta og við andlát fer umframfé í sameiginlega neyslu samfélagsins en til lífeyrissjóðs.
Skerða á hlut lífeyrissjóða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.