3.10.2014 | 09:07
Almennilegur eigandi
Líkar við eiganda félagsins því hann er ekki að hugsa einungis út frá eigin skinni. Hann metur kosti samfélagsins um leið og þannig í raun axlar samfélagslega ábyrgð. Í sjálfu sér er þetta varla stórmál þar sem Hull heldur fyrsta nafninu og sleppur öðru út. Spurningin væri frekar hvort hann sættist á Hull City Tigers sem hljómar ágætlega.
Vildi að það væru fleiri svona viðskiptamenn sem hugsuðu út frá samfélaginu og hvernig þeir geta hagnast á sama tíma. Ólíkt þessum íslensku sem fyrst hugsa um að hagnast og svo kannski (bara kannski) er hugsað um hag samfélagsins.
Hættir ef nafninu verður ekki breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.