16.10.2014 | 06:44
Nei takk
Þetta er arfavitlaus hugmynd sem endar lang líklegast á skattborgurum. Allar skýjaborgir sem snúa að mjög takmörkuðu notagildi eru rugl sem skila litlu öðru en kostnaði sem þjóðin borgar.
Við eigum ágætisvöll og þótt það takist einstaka sinnum að fylla hann umfram hið venjulega þá er engin ástæða til að missa sig í svona framkvæmd. Hlaupabrautin má fara og stækka grasvöllinn en að byggja yfir hann er alger steypa.
Verst að svona hugmyndir fá einmitt að þrífast þegar vel gengur en halda ekki velli til lengri tíma.
Hættum að pissa upp í vindinn.
Tillaga að þjóðarleikvangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Pissudúkka
Már Elíson, 16.10.2014 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.